Textílvinna

27 04 2016

Nemendur á starfsbraut vinna nú hörðum höndum að því að ljúka verkefnum fyrir sýningu i gallerí Tukt sem opnar mánudaginn 2. maí kl. 17.00. Hér er verið að vinna að verkefni sem nemendur unnu útfrá Laxdælu.

 

Auglýsingar
Rannsóknarvinna náttúruleg form

20 03 2016

Rannsoknarvinna natturuleg form14

Nemendur í myndlist voru í rannsóknarvinnu á náttúrulegum formum sem hægt er að skoða nánar á https://starfsbrautfg.wordpress.com/rannsoknarvinna-natturuleg-form-fra-dubai-og-oman/

Persónur og dýr úr timburbútum

20 03 2016

smidi2vor2016

Þessa dagana eru nemendur í smíði við að vinna verk úr timburbútum í anda listakonunnar Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur.
Útkoman er hægt að skoða nánar á https://starfsbrautfg.wordpress.com/personur-og-dyr-ur-timburbutum/

Snillingar í trésmiði

18 11 2015

Nemendur gerðu sín eigin hálsmen í trésmíði. Útkoman var glæsileg eins og myndirnar bera vott um.

 

Hringir smíðaðir í trésmíði

30 10 2015

hringir15

Hringirnir sem Helga, Svana og Agata bjuggu til í smíði eru tilbúnir.

Fjöruferð á Álftanesi

26 10 2015

mynd2

Nemendur fóru í fjöruferð á Álftanesi í frábæru veðri og týndi gersemar til að nota bæði í textíl og í formfræði. Nokkrar svipmyndir úr rannsóknar- og myndlistarstofunni:   https://starfsbrautfg.wordpress.com/natturuleg-og-manngerd-form/ 

Sýning nemenda „Vegir liggja til allra átta“

24 03 2015

hitt_husid

Þessa daga er nemendur og kennarar í óðaönn að undirbúa samsýningu 12.maí-30.maí í Gallerí Tukt sem er liður í listaviðburði „List án landamæra 2015“. Lítil ferð um hugarheim hins skapandi einstaklings þar sem litir, gleði og ótakmarkað hugmyndaflug ræður ferð.
https://starfsbrautfg.wordpress.com/stjornumerkin-okkar/

Opnun þríðjudaginn 12.maí kl. 15
Almennir opnunartímar:
Alla virka daga frá 9-17 (þriðjudaga til kl. 20 og fimmtudaga kl. 22 og laugardaga frá 12-18)
Gallerí Tukt, Hitt húsið,
Pósthússtræti 3-5, 101 Reykjavík

Sýnendur eru:
Agata Erna Jack
Benjamín Lúkas Snorrason
Felix Magnússon
Helga Davíðsdóttir
Kristófer Mapes
Róbert Erwin
Rolf Jóhansen

Sýningarskrá:

http://issuu.com/listanlandamaera/docs/baeklingur_20x20_2015_vef_hq/1

https://www.facebook.com/listanlandamaera
http://hitthusid.is/menning/galleri-tukt/